Til að landsfundur gangi sem best fyrir sig þurfum við á þinni aðstoð að halda! Ekki einasta gerir þú hreyfingunni mikið gagn með því að gerast sjálfboðaliði, það er líka skemmtilegt að taka þátt í fundinum með þeim hætti. Svo er það gott fyrir karmað.

Nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að gerast sjálfboðaliðar.

Hér getur þú skráð þig sem sjálfboðaliða fyrir landsfund. Við munum reyna að úthluta verkefnum í samræmi við þínar óskir þar sem því er við komið.

Ég get hjálpað með:
Kjörstjórn og talninguAtkvæðatalningu í salFjáröflun og söluSkráningarborðGlærur og tækniHlaup og snattHvað sem er!