Hafðu samband við okkur í gegnum tölvupóst (vg@vg.is). VG tekur fagnandi á móti sjálfboðaliðum.
Landsfundarfulltrúar skrá sig til leiks í Safamýrinni og fá afhenta atkvæðaseðla. Opnað er fyrir skráningu klukkan 15:00
Landsfundarstörfin krufin og kynnt. Viðburðurinn er fyrir öll sem vilja fræðast upp fyrirkomulagið eða rifja upp gamla takta. Nýliðar sérstaklega velkomnir!
Starfsfólk landsfundar kosið, fundarsköp og kjörbréf samþykkt, kosning ritstjórnar, skýrsla stjórnar, kynning ársreiknings
Guðmundur Ingi Guðbrandsson flytur opnunarerindi
Kynning á lagabreytingartillögum.
Kvöldverður snæddur í Safamýrinni
Ræðutími í fyrstu umferð í almennum stjórnmálaumræðum er 3 mínútur en 2 mínútur ef menn taka oftar til máls en einu sinni
Frestur til að tilkynna framboð til formanns, varaformanns, gjaldkera, ritara, stjórnar og skoðunarmanna reikninga rennur út þegar fundi er frestað (vg@vg.is ) Frestur til að skila inn breytingatillögum við stefnur rennur út þegar fundi er frestað (ritstjorn@vg.is)
Hvað hefur gengið vel og hvað hefur gengið illa?
Fastanefndir taka til skoðunar og afstöðu til breytingatillagna á stefnum og geta gert að sínu. Nefndirnar kynna áherslupunkta fyrir veturinn og inn í kosningar og ræða til að skila áfram til forystu hreyfingarinnar.
Vinnumansal
Snæðum saman í Safamýrinni
ATH: Frestur til að skila inn breytingatillögum við ályktanir og lagabreytingar rennur út kl. 13:15 (ritstjorn@vg.is)
Spjall (e. Fireside chat) um húsnæðismál
Efling innra starfs VG
Frestur til framboðs í Flokksráð VG rennur út þegar fundi er frestað í dag.
Landsfundargleði á Bryggjunni við Granda. Ragnar Auðun og Sunna V. halda utan um herlegheitin á milli ljúffengra veitinga og skemmtiatriða.
Fundargestir dusta af sér rykið yfir kaffi og meððí fyrir lokakafla landsfundar í Safamýri
Andað með Andra
One Health
Mæðrun á tímum nýfrjálshyggju
Umræður og atkvæðagreiðsla
Pólarísering samfélagsins
Landsfundur Vinstri grænna verður haldinn í Víkingsheimilinu í Safamýri, 108 Reykjavík – helgina 4. – 6. október 2024.
Svæðisfélög VG tilnefna félaga sem landsfundarfulltrúa og er það gert á félagsfundum. Landsfundarfulltrúar og aðrir félagar skrá sig hér á heimasíðunni.
Mikilvægir tímafrestir í aðdraganda fundar:
23. ágúst Lagabreytingartillögum skal skilað til stjórnar hreyfingarinnar.
6. september Málum, ályktunum og tillögum fyrir landsfund skal skilað til stjórnar hreyfingarinnar.
24. september Tillögur fyrir landsfund birtar á heimasíðu.
Tímafrestir til framboða í embætti og til að skila breytingartillögum við stefnur og lagabreytingar má finna í dagskrá fundarins hér að ofan.
TILLAGA UM FUNDARSKÖP
Flokksstjórn leggur til við landsfund VG gildi eftirfarandi fundarsköp:
Já! Öll eru velkomin á fundinn, þrátt fyrir að vera ekki kjörnir landsfundarfulltrúar, og einnig bjóðum við fólk velkomið sem ekki hefur (enn) skráð sig í hreyfinguna. Þess ber að geta að aðeins kjörnir landsfundarfulltrúar hafa atkvæðisrétt á landsfundinum.
Að sjálfsögðu. Við hvetjum félaga til að vera virk á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Instagram. Gott er að félagar merki færslur sínar tengdar landsfundi með #landsfundurVG24 og #vinstragram á Instagram. Að sjálfsögðu má nota #vinstrigræn meðfram notkun annarra myllumerkja.
Hafðu samband við okkur í gegnum tölvupóst (vg@vg.is). VG tekur fagnandi á móti sjálfboðaliðum.
Það kostar 5.000 krónur á landsfundinn og 6.000 krónur á landsfundargleðina á laugardagskvöldinu.