Landsfundur VG
á Akureyri
17. - 19. mars 2023

Dagskrá landsfundar birtist hér þegar nær dregur fundi

Hagnýtar upplýsingar

Landsfundur Vinstri grænna verður haldinn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri 17.-19. mars 2023.

Svæðisfélög Vinstri grænna sjá um að tilnefna félaga sem landsfundarfulltrúa og er það gert á félagsfundum. Þegar nær dregur fundinum munu landsfundarfulltrúar og aðrir félagar þurfa að skrá sig hér í gegnum heimasíðuna.

Upplýsingar um hvernig gerast má landsfundarfulltrúi má nálgast hér.

Tilkynnt síðar.

Já! Öll eru velkomin á fundinn, þrátt fyrir að vera ekki skráðir landsfundarfulltrúar, og einnig bjóðum við fólk velkomið sem ekki hefur (enn) skráð sig í hreyfinguna. Þess ber að geta að aðeins kjörnir landsfundarfulltrúar hafa atkvæðisrétt á landsfundinum.

Upplýsingar um hvernig gerast má landsfundarfulltrúi má nálgast hér.

Við hvetjum félaga til að vera virk á samfélagsmiðlum eins og Twitter, Facebook og Instagram. Gott er að félagar merki færslur sínar tengdar landsfundi með #landsfundurVG23 og #vinstragram á Instagram. Að sjálfsögðu má nota #vinstrigræn meðfram notkun annarra myllumerkja. 

Tilkynnt síðar.

VG tekur fagnandi á móti sjálfboðaliðum. Það er gaman að vera sjálfboðaliði í kosningabaráttu.

Sendu okkur póst á vg@vg.is

Ef einhverjar upplýsingar vantar hér að ofan ekki hika við að senda okkur póst