VG tekur fagnandi á móti sjálfboðaliðum. Það er gaman að vera sjálfboðaliði í kosningabaráttu.
Sendu okkur póst á vg@vg.is
Nýir og nýlegir landsfundarfulltrúar fá kynningu á landsfundarstörfum. Viðburðurinn er að sjálfsögðu opinn fyrir öll! Líf Magneudóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, taka á móti nýliðunum.
Kosning starfsmanna fundar, fundarsköp og kjörbréf samþykkt, kosning ritstjórnar, skýrsla stjórnar, kynning ársreiknings.
Katrín Jakobsdóttir flytur opnunarræðu.
Fyrri umræða.
Umræða um framtíðarfyrirkomulag málefnavinnu hreyfingarinnar.
Ræðutími í fyrstu umferð í almennum stjórnmálaumræðum er 3 mínútur en 2 mínútur ef menn taka oftar til máls en einu sinni.
Frestur til að tilkynna framboð til formanns, varaformanns, gjaldkera, ritara og stjórnar rennur út þegar fundi er frestað.
Pia Olsen Dyhr formaður SF.
Hópstjórar fastanefnda kynna niðurstöðu vinnu sínar fyrir landsfundi og aðrar stefnur sem liggja fyrir fundinum kynntar.
Frestur til að skila inn breytingartillögum við rétt fram komnar lagabreytingartillögur rennur út.
Aðalsteinn Baldursson: Verkalýðshreyfing á krossgötum.
Yvonne Höller: Loftið sem við öndum að okkur og vatnið sem nærir okkur – hvað er að fara úrskeiðis?
Borðað verður á staðnum.
Frestur til að skila inn breytingartillögum við stefnur rennur út.
Hlynur Hallsson: Mikilvægi grasrótinnar í menningunni (og reyndar alls staðar).
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir: Valdbeiting slúðurs;druslur og dusilmenni.
Afgreiðsla stefnanna fer fram.
Frestur til að tilkynna framboð til flokksráðs rennur út. Frestur til að skila inn breytingartillögum við ályktanir rennur út.
Ganga og spjall um svæðisborgina Akureyri, heimsókn á Listasafn Akureyrar og fordrykkur á vegum Ketilhússins í Listasafninu.
Gleðin verður haldin í Hofi. Veislustjórar verða Svandís Svavarsdóttir og Bjarki Hjörleifsson.
Hljómsveitin Súlur leikur fyrir dansi.
Seinni umræða og atkvæðagreiðsla.
Fayrouz Nouh: Mannauður, menningarauður, félagsauður og mismunun – Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði.
Sigþrúður Jónsdóttir: Náttúruverd og hrun vistkerfa.
Borðað verður á staðnum.
Landsfundur Vinstri grænna verður haldinn í Víkingsheimilinu í Safamýri, 108 Reykjavík 4. – 6. október 2024.
Mikilvægir tímafrestir í aðdraganda fundar:
23. ágúst Lagabreytingartillögum skal skilað til stjórnar hreyfingarinnar.
6. september Málum, ályktunum og tillögum fyrir landsfund skal skilað til stjórnar hreyfingarinnar.
24. september Tillögur fyrir landsfund birtar á heimasíðu.
Tímafrestir til framboða í embætti og til að skila breytingartillögum við stefnur og lagabreytingar má finna í dagskrá fundarins hér að ofan.
TILLAGA UM FUNDARSKÖP
Flokksstjórn leggur til við landsfund VG gildi eftirfarandi fundarsköp:
Já! Öll eru velkomin á fundinn, þrátt fyrir að vera ekki skráðir landsfundarfulltrúar, og einnig bjóðum við fólk velkomið sem ekki hefur (enn) skráð sig í hreyfinguna. Þess ber að geta að aðeins kjörnir landsfundarfulltrúar hafa atkvæðisrétt á landsfundinum.
Upplýsingar um hvernig gerast má landsfundarfulltrúi má nálgast hér.
Við hvetjum félaga til að vera virk á samfélagsmiðlum eins og Twitter, Facebook og Instagram. Gott er að félagar merki færslur sínar tengdar landsfundi með #landsfundurVG24 og #vinstragram á Instagram. Að sjálfsögðu má nota #vinstrigræn meðfram notkun annarra myllumerkja.
Gjald verður tilkynnt síðar
Þið getið fundið upplýsingar um gistingu á Akureyri hér. Við hvetjum félaga til þess að bóka sér gistingu sem fyrst!
VG tekur fagnandi á móti sjálfboðaliðum. Það er gaman að vera sjálfboðaliði í kosningabaráttu.
Sendu okkur póst á vg@vg.is