Gisting á Akureyri

Hreyfingin hefur tekið frá 70 herbergi á Akureyri sem félagar geta bókað sér. Upplýsingar um hótelinu eru hér til hliðar. Að Hótel Kea frátöldu, þá getið haft samband við hótelin sjálf og sagst vera með Vinstri grænum.

Hótelin eru öll í grennd við Hof og við hvert annað. Þið getið að sjálfsögðu fundið ykkur gistingu á eigin forsendum. 

Herbergin eru af ýmsum stærðum og gerðum. Ef félagar vilja sameinast og deila herbergjum þá er það oft möguleiki.

Hótel Kea, Hafnarstræti 87-89 – s. 460 2080 (til að bóka hér þarf að hafa samband við skrifstofu VG, vg@vg.is)
kea@keahotels.is

Gistiheimili Akureyrar, Hafnarstræti 108 – s. 539 2687 / 820 8208
info@godframkvaemd.is

Centrum Guesthouse, Hafnarstræti 102 – s. 773 6600
reception@centrum-hotel.is

Apotek Guesthouse, Hafnarstræti 104 – s. 412 9960 / 620 9960
info@apotekguesthouse.is